Hinn íslenski Strauss-Kahn?

Sé á dv.is að nú ætli Nýtt Líf að hengja Jón Baldvin Hannibalsson fyrir bréfaskriftir til unglingsstúlku innan fjölskyldu Bryndísar konu hans.  Stúlkan er núna þrítug.

Veit ekkert um málið en sýnist eins og að nú eigi að búa til hinn íslenska Dominic Strauss-Kahn úr Jóni Baldvini.  Við karlmenn erum nefnilega svín!

Tölublaðið kemur reyndar ekki út fyrr en á morgun.  Finnst reyndar skrítið að Jón Baldvin hafi ekki fengið pláss í því til svara ásökunum þeim sem á hann eru bornar.  Einhliða ásakanir eru svo asnalegar þegar viðkomandi er tilbúinn að bregðast við þeim.

Færðu inn athugasemd