Skrítið hvernig hugurinn velur minningar. Skíðar framhjá þeim verstu og sópar syndunum til hliðar. Allt til þess að við getum haldið áfram og staðið keik gagnvart speglinum sérhvern morgun.
Skrítið hvernig hugurinn velur minningar. Skíðar framhjá þeim verstu og sópar syndunum til hliðar. Allt til þess að við getum haldið áfram og staðið keik gagnvart speglinum sérhvern morgun.