Hvað er eiginlega í gangi? Sex menn á sendibíl reyndu að grípa stúlku við tjörnina í miðbæ Reykjavíkur á föstudagskvöld en urðu frá að hverfa þegar fólk kom að og spurðist fyrir hvað þeim gengi til. Sögðust þá bara vera að grínast og slepptu stúlkunni.
Hvers konar vibbasamfélag er þetta að verða? „Hei, hittumst félagarnir og rænum ungri stúlku til að misnota. Það er nú einu sinni komin helgi.“ Svona menn á að taka af lífi. Klippt og skorið. Eru svo skemmdir að viðgerðir hafa ekkert að segja.
Verst þykir mér að svona óþverrar eru byrjaðir að hópast saman og skipuleggja sig. Þá fyrst er fjandinn laus. Passið börnin ykkar. Lítið ekki af þeim augum.