Karlmenn sem hata konur telja sig vera að missa einhver völd með því að taka undir málstað femínista um kúgun karla á konum. Að þeir verði undir og konurnar sigri. Virkilega sorglegir menn.
Svona vesalingar nýta hvert tækifæri til að niðurlægja konur. Varð vitni að slíku sem næturvaktstjóri á bensínstöð. Stelpur sem ég vann með komu oftar en einu sinni til mín með tárin í augunum því einhver auminginn hafði nauðgað þeim með sinni eitruðu tungu.
Höfðum fyrir reglu að þegar þessir ræflar ráku aftur inn fésin, þá var kallað á mig til að afgreiða þá. Voru ekki eins borubrattir við mig. Enda aumingjar sem þorðu ekki að níða kynbræður sína. Voru virkilega karlar sem hata konur. Lítilmenni og réttdræpir samkvæmt því.