Hjólað í vinnuna

Alþýðulýðveldið Ísland heldur áfram að þróast.  Er svo komið að í stað fleiri bílastæðahúsa munu reiðhjólaskýli rísa handa starfsfólki stjórnarráðsins sem skiptir óðum út bílnum fyrir reiðhjólið.

Ráðherrar munu þó áfram halda sínum bílstjórum og eðalvögnum.

Færðu inn athugasemd