Gjaldeyrishöftin hafa verið hert með lögum. Bráðum verða skömmtunarseðlarnir dregnir fram. Allar innfluttar vörur skammtaðar og skornar við nögl. Megum ekki eyða gjaldeyrinum í rugl. Mætti halda að skollin væri á heimsstyrjöld.
Svo ljúga menn að hert höft muni flýti fyrir afléttingu þeirra. Djöfull getur fólk verið vangefið! Verður bráðum eins og í seinna stríði þegar eldsneyti var naumt skammtað nema til einhvers sem tengdist stríðsrekstrinum gegn nasistum eða vörnum landsins.
Nú fyrst hefst sukkið og einkavinavæðingin.