Djöfull er ég orðinn leiður á þessum Landsdómi. Svo þurfum við að bíða í allt að sex vikur í viðbót þar til dómur yfir Geir H. Haarde loks fellur. Og jafnvel lengur eftir því að saksóknari ákveður hvort ákæra skuli Gillz. Andskotans sýndarmennska.
Geir verður sýknaður og kærur látnar niður falla gegn Gillz vegna skorts á sönnunargögnum. Alltaf gott að hafa flokksskírteini upp á vasann þegar þrengir að. Sérstaklega frá Sjálfselskuflokknum.