Evrópusambandið?

Ég sem var að gæla við að styðja inngöngu Íslands inn í Evrópusambandið, en var ekki alveg ákveðinn, hef loks tekið ákvörðun.  Ég segi NEI!

Samkvæmt samningskröfum íslenskra stjórnvalda ætla þau að halda til streitu einkasöluleyfi ÁTVR á áfengi.  Við sem héldum að innganga inn í ESB þýddi meira verslunarfrelsi getum gleymt því.  Ekkert mun breytast.  Sami kommúnisminn mun ríkja áfram.

Sem þýðir einfaldlega að ESB verður fellt þegar það kemur til þjóðaratkvæðagreiðslu.

Færðu inn athugasemd