Voðalega finnst mér skrítið þegar íslenskir fjölmiðlar kalla hinn norska Breivik og fransk-alsírska skotmanninn fjöldamorðingja. Hvað með hermenn? Eru þeir ekki þá líka fjöldamorðingjar? Eða eru þeirra dráp á óbreyttum borgurum virðingarverðari því þeir klæðast einkennisbúningi einhvers lands?