Sjúkt samfélag

Hvað er eiginlega að hjá hjúkrunarfræðingum sem vilja skrifa upp á getnaðarvarnarpillur fyrir ellefu ára stúlkur?  HALLÓ!  Að betra sé að þær hafi einhverja vörn en enga.  Hvað um ábyrgð strákanna?

Börn eiga ekkert að vera stunda kynlíf fyrir það fyrsta.  Eiga að vera að leika sér eins og önnur börn.  Hérna er um stílhreint uppeldismál að ræða.  Foreldrar eru ábyrgir fyrir uppeldi og hegðun barna sinna.  Börnin apa það eftir sem fyrir þeim er haft.

Færðu inn athugasemd