Frábært kvöld að baki með sjaldséðum vinum. Fésbókin er undratæki þegar undirbúa skal hitting. Tók bara níu daga frá hugmynd að veruleika. Borgar sig greinilega að stofna hóp á facebook. Verður vonandi til þess að fjölga hittingunum í framtíðinni. Takk fyrir frumkvæðið Bjarni!