Reglulegt skylduáhorf

Sumar kvikmyndir eru þess eðlis að ég verð að horfa á þær með reglulegu millibili.  Mega helst ekki meira en ár eða tvö líða á milli.  Í þessum flokki eru margar góðar ræmur.  Til að mynda:

Grease, Dirty Dancing, Starwars, Back To The Future, Saving Private Ryan, Memphis Belle, Roadhouse, Die Hard, The Patriot, That Thing You Do, Walk The Line, Quigley Down Under,  o.s.frv.

Bættu endilega við myndum sem ég hef gleymt í ummælum.

Færðu inn athugasemd