Villt úlfabörn

Enn var fjallað um einelti í Kastljósi á RÚV.  Varð hugsað til villihunda og úlfa.  Ef einn af hjörðinni særist þá ráðast hinir á viðkomandi og drepa.  Veiklyndi er sama og dauði.  Rétt eins og í grunnskólanum.  Börn renna á lyktina ef einhver er óöruggur og veikur fyrir.  Ráðast svo til atlögu saman í hóp.

Færðu inn athugasemd