Fyrir ekki svo löngu síðan þótti það eðlilegt að karlmenn níddust á dýrum sér til fróunar. Að kippa í kvikindið (gleðja sjálfan sig í einrúmi) hefur greinilega ekki þótt nógu virðingarvert. Varð að stinga vininum í kjöt.
Vegna þessa máttu kýr og kindur þola það að vera nauðgað reglulega af körlunum á bænum. Kannski vegna þess líta sumir karlmenn enn á konur sem búfénað sem má fara með að vild.