Fordómar eru byggðir á hræðslu við hið óþekkta segja sérfræðingarnir. Ég óttast að bæði múslimar og Kínverjar muni ná að taka Ísland yfir. Undanlátssemi okkar er þannig að báðir aðilar eiga greiða leið að stjórn landsins.
Fjölmenningarbull krata og komma mun á endanum svipta okkur sjálfstæðinu. Kínverjar munu kaupa klettinn ef ESB gerir það ekki á undan. Óþolandi þessi skammtímagróðagirni þjóðarinnar.