Baldur McQueen segir raunar allt sem ég vil segja: http://www.dv.is/blogg/baldur-mcqueen/2012/10/23/aumir-thingmenn-heimta/
Atkvæði þeirra sem mæta ekki á kjörstað skipta engu máli. Aðeins þeir sem hafa tapað, vilja túlka þögul atkvæði þeirra út og suður.
Nú tekur við málþóf og Alþingi sannar enn betur fyrir þjóðinni að við neyðumst til að koma okkur upp betra fyrirkomulagi en 63 keyptum fulltrúum yfirstéttarinnar.