Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra og aðstoðarkona hans Halla Gunnarsdóttir öfgafemínisti eru að missa sig þessa dagana. Telja sig geta komið böndum yfir sjálft internetið og lokað fyrir klám til landsins. Fyrsta skrefið að ritskoðun netsins hefur verið stigið.

Vonandi komast hvorugt þeirra að stjórn landssins eftir næstu kosningar. Nóg komið af boðum og bönnum. Illt til þess að hugsa að helvítis íhaldið þurfi að ná völdum til að snúa ofan af forræðishyggju kommúnista og öfgafemínista núverandi ríkisstjórnar
