Flest tónlistarmyndbönd á MTV teljast til kláms. Sérstaklega rappið. Enda flestir leikstjórar þeirra með reynslu úr klámbransanum. Engin verður fræg söngkona í Ameríku nema fækka fötum og hrista sig eins og súludansmær.
Skil ekki þessa fóbíu gagnvart nekt og kynlífi. Svona hefst fasisminn. Fyrst verður klámið bannað og svo ofbeldið. Næst vafasöm rit og bloggsíður. Treysti því að Alþingi hlægji frumvarpið í kaf og þessi vitleysa gleymist sem fyrst.