Er það bara ég eða eru verðlaunaafhendingar skrítnar? Af hverju kyssa miðaldra karlar alltaf ungar íþróttastelpur á kinnina og strjúka stundum á þeim rassinn meðan ungir íþróttastrákar sleppa við allt slef og strokur frá miðaldra konum? Af hverju geta þessir miðaldra geltir ekki látið sér handaband nægja. PERVERTAR!!!