Líkræður voru haldnar yfir stjórnarskrárfrumvarpinu í gær og það lagt til hvílu að eilífu. Ég er núna enn ákveðnari en áður að kjósa ekki Samfylkinguna. Og hið sama gildir um Bjarta Framtíð og Vinstri-Græna. Þarna kom ykkar rétta eðli fram!
Sýnir sig bara að fulltrúalýðræðið er fullreynt á Íslandi. Kominn tími til að leggja Alþingi niður og koma á fót beinu lýðræði í gegnum netið. Þetta lið niður við Austurvöll veldur ekki hlutverki sínu. Enda flest á spenanum hjá einhverjum.