Andskotinn!!! Klukkuna vantar kortér í fertugt. Rosalega er maður orðinn aldraður. Passlegt að panta pláss á elliheimilinu. Sækja um lífeyrir. Setjast í helgan stein.
Nei, ætli það. Kominn tími til að hætta þessu hangsi og fara gera eitthvað af viti. Á bara eftir að komast að því hvað mig langar til að verða þegar ég verð stór.