Sannleikurinn er sár

Eflaust er það gott karma að greiða fullt af peningum í þróunaraðstoð. Jafnvel þó við séum á hvínandi kúpunni og þurfum að taka upphæðina að láni á okurvöxtum til þess eins að sýnast í útlöndum.

Tvær Framsóknarkonur bentu nýlega á þessa staðreynd og hafa verið krossfestar í kjölfarið í netheimum.  Sannleikurinn svíður sárt.  Við viljum ekki heyra hann borinn fram án blekkinga.

Færðu inn athugasemd