Asnalegt

Dónakall og barnaníðingur kemst óhindraður inn í hús fólks til að svala sjúkleika sínum og enginn spyr af hverju dyrnar voru ólæstar.  Hvað er fólk að pæla með því að hafa ólæstar dyr?  Býður bara hættunni heim.

Og löggan sleppir honum bara vegna þess að þeim dettur ekki í hug að fletta upp kennitölunni hans.  Myndbandaleigur heimta hjá manni kennitölu en löggan aðeins nafn.  Hversu ruglað er það!

Færðu inn athugasemd