Kann Dr. Gunna litlar þakkir fyrir að hafa fengið Friðrik Dór til að syngja fyrir sig á næstu barnaplötu sinni. Ömurlegt væl eins og allt sem kemur frá Friðriki og bróður hans Jóni Jónssyni.
Slekk alltaf á hljóðinu þegar 10-11 auglýsingin birtist í sjónvarpinu. Meika ekki vælið í Jóni. Svo er einhver vinur hans og samstarfsfélagi, hvers nafn ég nenni ekki að flétta upp, búinn að gefa út væluplötu í sama stíl. Hver hlustar á þennan viðbjóð?
Hallast helst að því að SUS-arar og álíka skoðanalaust pakk kaupi þetta ógeð í plötubúðum. Hef meira að segja fundið upp heiti yfir svona garg: mömmudrengjavæl.