Mér skilst að fullt af einstaklingum sem tjá sig í athugasemdakerfum dv.is sigli undir fölsku flaggi. Komi þar fram undir dulnefni. Séu þess konar gungur og ræflar.
Ég skil ekki fólk sem þorir ekki að tjá sig undir eigin nafni. Hvers konar aumingjar eru þetta eiginlega? Þola þau ekki mótrök og gagnrýni, eða óttast þau að vera lögð í einelti? Fyrir mér eru þetta bara mannleysur sem gera áras í skjóli nætur. Ömurlegt!