Allt brjálað vegna gamals stjórnmálaskörungs og barnaperra. Skiljanlega því fæstir vilja fá hann til stundakennslu við Háskóla íslands. Í fyrstu skildi ég ekki málið. En setti það svo í samhengi og er að fatta núna. Vildi alls ekki að svona væri komið fram við systur, dótur eða frænku mína.
Sóðakallar eiga ekkert erindi sem gestafyrirlesarar við Háskóla Íslands. Hann getur bara haldið áfram að sitja á ríkulegum eftirlaunum heima í Mosfellsbæ undir pilsfaldi konu sinnar sem engu slæmu trúir upp á hann.