Límmiðar í stað lykla

Ef til vill er lyklun dýrra bíla óráð þegar eigendur þeirra leggja eins og asnar. Nær væri að framleiða límmiða með skilaboðum til bílstjóranna.  Skella þeim á kerrurnar. Verða þó að vera þannig að þeir skemmi ekki lakkið.  En samt áberandi skammartákn sem allir taka eftir.

Maður ætti kannski að fara út í bisness með slíka límmiða?

Færðu inn athugasemd