Kannski er ég kominn með leg eða ætti að fara í kynleiðréttingu til að fá eitt slíkt. Skiptir ekki höfuðmáli. Svona greinar hreyfa við mér og segja svo margt um samfélag okkar þar sem kvalarar komast upp með ótrúlegustu hluti því það má ekki ræða þá. Þykir óþægilegt og jafnvel dónalegt. Sérstaklega ef þekktir aðilar eiga í hlut.