Heykvísladeild netsins hefur dæmt fyrirliða ræðuliðs M.Í. í Morfís til dauða fyrir kvenfyrirlitningu gagnvart einum anstæðiingi sínum í í liði M.A. Eflaust réttilega. Svona á ekki að koma fram við aðra. Hvorki konur né karla.
Verst þykir mér þó að heykvíslarnar sakast við kennarana. Sökin er ekki þeirra, heldur foreldranna. Uppeldið hefur mistekist.