Uppeldið hefur mistekist

Heykvísladeild netsins hefur dæmt fyrirliða ræðuliðs M.Í. í Morfís til dauða fyrir kvenfyrirlitningu gagnvart einum anstæðiingi sínum í í liði M.A.  Eflaust réttilega. Svona á ekki að koma fram við aðra.  Hvorki konur né karla.

Verst þykir mér þó að  heykvíslarnar sakast við kennarana.  Sökin er ekki þeirra, heldur foreldranna.  Uppeldið hefur mistekist.

Færðu inn athugasemd