Aftur eru málhaltir verkamenn úr sveitum Póllands komnir til landsins sem hvorki tala íslensku eða ensku. Getur orðið erfitt. Sérstaklega þegar menningarmunurinn bætist ofan á eins og ég varð vitni að í gær.
Einn af þessum málhöltu var á eftir mér við kassann í Bónus í gær. Afgreiðslustelpan lenti í þvílíkum vandræðum því hann heimtaði að fá kvittunina áður en hann greiddi fyrir vörurnar. Sem er ekki hægt. Hvorugt skyldi hitt svo hann hringdi í enskumælandi vin sinn með gemsanum sínum og rétti stúlkunni. Og þannig leiðréttist misskilningurinn að lokum.
Í stuttu símtalinu notaði málhalti Pólverjinn orðið „Kurva“ margsinnis og bölvaði hressilega með. Var sem sagt að kalla indælu afgreiðslustúlkuna “ tussu“ í símann við vin sinn. Dauðlangaði til að láta hana vita af þessu en ákvað að láta kyrrt liggja. Bara ömurlegt að verið sé að flytja inn slíka hellisbúa til landsins. Eigum nóg með okkar eigin frumstæðu þursa.