Hver kýs þetta lið?

Framsóknarflugvallarvinir opnuðu kosningarskrifstofu í borginni í gær.  RÚV mætti á svæðið. Óhugnaleg sjón blasti við í kassanum heima. Oddvitinn, kona úr Kópavogi, með ljósgræna slæðu. Formaðurinn Sigmundur Davíð furðulegri en nokkru sinni fyrr með ljósgrænt bindi og brosandi eins og eftir pöntun; þvingað og ósannfærandi.  Álengdar sat Vigdís Grímsdóttir með fýlusvip.

Hver kýs þetta lið?

Færðu inn athugasemd