Aðstoðarmaður Hönnu Birnu er ákærður fyrir brot á þagnarskyldu ríkisstarfsmanna. Og hann virðist ekki skilja djókinn. Að ENGUM persónulegum upplýsingum um skjólstæðinga opinberrar stofnunar má leka í fjölmiðla. Jafnvel þó þeir séu bara hælisleitendur.