Ef enginn kysi Framsókn

http://www.feykir.is/archives/89115

Ég geri mér far um að ganga ekki með hatur í hjarta. Það dregur svo úr manni. En viðurkenni fúslega og er til í að hrópa á torgum úti að ég HATA Gunnar Braga utanríkisráðherra af öllu hjarta. Mætti honum fyrir ekki svo löngu á Smáratorgi og hefði sennilega skotið hann hefði ég borið byssu á mér.

Sjaldan eða aldrei hefur jafn heimskur fáviti vermt ráðherrasæti hérlendis. Sérlegur fulltrúi Þórólfs Gíslasonar kaupfélagsstjóra Skagfirðinga á Sauðárkróki. Eins og sést á stuðningi og skrifum hans um ákvörðun Sigurðs Inga sjávarútvegsráðherra að flytja Fiskistofu með manni og mús frá Hafnarfirði til Akureyrar.

Hvenær ætlar þetta dreifbýlispakk að horfast í augu við hið óumflýjanlega? Að það er ekki hægt að snúa við fólksflutningum til höfuðborgarsvæðisins með því að neyða stofnanir til að flytja út á land. Og skítt með netsamband og nýja tækni. Enginn peningur sparast með svona fávitaskap.

Mikið rosalega myndi Íslandi farnast vel ef enginn kysi Framsóknarflokkinn!

Færðu inn athugasemd