Haldið verður áfram í dag að ræða frumvarp um sölu áfengis í matvörubúðum. Í Morgunútgáfunni áðan kvað Óðinn Jónsson stjórnandi þáttarins að upp þann dóm að þetta frumvarp muni ekki ná fram að ganga. Hvað er fjölmiðlamaður á ríkisfjölmiðli að blása út skoðanir sínar!
Svo sungu Ögmundur og Steingrímur J. sama þreytta sönginn í gær um lýðheilsusjónarmið. Að neyslan muni aukast. – Hvað með það? Skárra er að gæla við ölið en sykursætt gosið. Leiðinlegir þessir forræðishyggjufasistakommar og uppþurrkaðir hipsterar!