Gegn gagnrýni

Ríkisstjórnin fer ekki í neinar grafgötur með hernað sinn gegn fjölmiðlum sem þeim fellur ekki í geð. Ríkisútvarpið skal hnébeygt til hlýðni eða lagt niður. Framsókn í gegnum Björn Inga Hrafnsson hefur keypt DV. Útgerðin á Morgunblaðið með húð og hári. Þar ritstýrir Davíð Oddsson og reynir af veikum mætti að endurrita söguna. Svona vill framsóknaríhaldið hafa það. Stjórna opinberri umræðu sér í hag.

Færðu inn athugasemd