Elín Sif Halldórsdóttir fer til Austurríkis í Eurovision fyrir okkar hönd. Óþarfi að halda næstu undanúslit og lokaúrslit. Ekkert frábært lag þannig séð heldur bara sannur flutningur, einlægni og einfaldleiki. Þarf ekki meira og alls ekki allt þetta innsog og yfirhleðslu hinna atriðanna í gærkvöldi.