Æ, er kominn í sumarfrí og nenni ekki að eyða því í nöldur á netinu. Ætla að njóta þess eins og latur köttur. Sofa, geispa og vakna eftir þörfum.
Hérna eru nokkrir pottþéttir sumarsmellir handa ykkur þar til ég nenni aftur að nöldra. Þó sennilega ekki aftur fyrr en um miðjan næsta mánuð. En aldrei að vita. Tómir fávitar á þessu skeri. Þangað til næst.
Hasta mes!