Af hverju er lögreglan kölluð til með fíkniefnahund þegar fyrstu bekkingar Fjölbrautarskólans í Breiðholti halda í busaferðina sína? Hvað gengur skólastjórnendum þessa framhaldsskóla eiginlega til?
Tortryggni er ekki góð aðferð til að taka á móti nýjum nemendum.