Svo margt er orðið löngu úrelt á Íslandi og á sér engan tilverurétt lengur. Til að mynda ÁTVR; síðasta ríkisrekna okurverslunin. Mannanafnanefnd; sem ritstýrir hvað við megum heita. Fjórflokkurinn (fimmflokkurinn) eins og hann leggur sig. Dómstólar sem fatta ekki að burðardýr eru fórnarlömb mannsals.