Mig rekur ekki í minni að hafa nokkurn tíma hætt að vera vinur nokkurs á facebook þegar skoðanir viðkomandi hafa farið í taugarnar á mér. Hef þó gælt við það einstaka sinnum þegar einhver hefur gengið svo algjörlega fram af mér með trúarofstæki, vitleysu eða blindri trú á stjórnmálaflokk.
En svo hugsað að það sé engum hollt vera aðeins umkringdur skoðanasystkinum sínum með rörsýn á samfélagið.