Þessi fræði um að skert aðgengi og hátt verð minnki drykkju fólks er tóm vitleysa. Búin til af fólki sem elskar að hirða ofurskatta af samborgurum sínum og elskar enn meira að hafa stjórn á þeim. Fólk sem vill drekka mun drekka óháð verði og aðgengi.
Að banna sölu á bjór og léttvíni í öðrum verslunum en ríkissins er þvermóðska af verstu gerð.