Kaus lag Karlottu „Eye of the storm“ þrisvar sinnum. Er að hugsa um að fara í meðferð við Júróvisjónisma. Hér er ekki allt með felldu. Og það hjá manni sem þykist bara horfa og hlusta með öðru auga og eyra. Og eins sjúkur og ég er orðinn, þá er víst best að láta allt flakka og kjósa Grétu Salóme og rip-offið hennar af lagi Loreen. Þoli ekki þetta FM957 væl hans Júlí Heiðars.
Mér er augljóslega ekki viðbjargandi.