Ofgnótt frambjóðenda

Hvað eru þau orðin mörg?  Tólf eða fjórtán og einn frambjóðandi bætist við dag hvern. Liggur við að maður biðji Óla grís um að hanga áfram í fjögur ár svo ekkert þessara ómerkilegu einstaklinga komist á Bessastaði.

En bíðum aðeins.  Kanónunar eiga enn eftir að lýsa yfir framboði.  Sjáum til.

En best væri náttúrulega að leggja embættið niður.  Hætta þessari vitleysu.

Færðu inn athugasemd