Djöfull er ég orðinn leiður á þessum andskotans morðingjum! Kassalaga hálfvitum sem geta ekki sætt sig við aðra heimsmynd en sína eigin. Myrka og kalda þar sem ekkert rými er fyrir umburðarlyndi eða náungakærleik. Hvað þá ást. Bara þeirra svartagallsraus og miðaldir.