Frú Spilling

Nú er Anna Sigurlaug Pálsdóttir kona Sigmundar Davíðs að væla í Mogganum um illsku blaðamanna í stað þess að skammast sín fyrir aflandsreikningana.  Allt öðrum um að kenna.  Rétt eins og hjá konu Ólafs í Samskipum.

Mikið rosalega er ég orðinn leiður á Framsóknarflokknum og spillingarpésum hans. Ekki aðeins að þeir kunni ekki að skammast sín, heldur eru konur þeirra haldnar sömu villu og væla á síðum blaðanna í veikri von um að bæta hag gjörspilltra eiginmanna sinna.

Færðu inn athugasemd