Sjálfhverfi gaurinn

Sjálfhverfi gaurinn

Horfði / hlustaði á þessa beinu útsendingu með öðru auganu / eyranu síðastliðinn fimmtudag meðan ég var að flokka og skrá ljósmyndir við skrifborðið mitt.  Sjaldan orðið vitni að eins sjálfhverfum gaur.  Sífellt að vitna í eigin greinar og umfjallanir um Justin Bieber vikuna á undan á visir.is.

Óþolandi þegar svona egóistar eru að flytja fréttir og láta þær svo snúast um sjálfa sig. Samanber meðfylgjandi myndband þar sem hann getur ekki einu sinni rætt við samstarfsfélaga í beinni útsendingu á netinu án þess að hanga á Tinder á meðan.

Ekta EffEmmNíuFimmSjö gaur.  Vonandi verður hann bara sendur aftur þangað.

Færðu inn athugasemd