Ég nenni ekki að munnhöggvast við þennan meinta meirihluta sem vill áfram þramma í Ríkið eftir brjóstbirtunni sinni. Enda er það eins og að ræða við krepptan hnefa. Tóm tímasóun þar sem þetta lið skítur frekar standandi heldur en að tylla sér á setuna sér til hægðarauka. Við breytum aldrei skoðun hvors annars.
Kolbrún, Brynjar og Kristín orða sjónarhorn mitt mun betur en ég: