Ég kann virkilega illa við þegar lögreglumenn mæta gráir fyrir járnum á fjölskylduhátiðir eins og The Color Run. Drógu reyndar úr vígbúnaðinum í gær en mættu í staðinn þeim mun fleiri niður á Austurvöll til að sýna vald sitt.
Persónulega lít ég á það sem ögrun og valdníðslu þegar lögreglan flaggar skotvopnum sínum í áttina að mér. Finn alls ekki til öryggis.
Heima sitja Haraldur Johannessen og Björn Bjarnason með sína æðaberu beinstífa af æsingi yfir að loksins verði herlið myndað á Íslandi.
Ógeðslegt!
Hver er ógnin? Engin! Nema kannski bófaflokkar sjálfstæðis og framsóknar.