Í þá gömlu góðu daga var hægt að selja atkvæði sitt í sveitarstjórnarkosningum gegn smá greiða. Skyldi það enn eiga við? Maður skyldi halda það þegar framboðin eru fleiri en nokkru sinni fyrr og tryggð fólks við „sinn“ flokk er ekki eins sterk. Fjórflokkurinn má ekkert missa úr sínum aski til að halda völdum.
Spurning um að bjóða atkvæði sitt til sölu?