Drasl

Fyrir fram hefði ég aldrei trúað að ég ætti svona mikið drasl.  Kom berlega í  ljós við flutningana.  Er farinn að hallast að minimalisma.  Ef maður notar það ekki, í ruslið með það.  Fimm ára reglan er líka ágæt.  Hafi maður ekki séð hlutinn eða notað í fímm ár, í ruslið með hann.

Færðu inn athugasemd